fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Svekktur og pirraður eftir að allt var flæðandi í skít í heimalandinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez leikmaður Inter og Síle var ekki skemmt þegar hann kom inn í klefa eftir leik gegn Paragvæ um helgina.

Um var að ræða leik í undankeppni HM sem endaði með markalausu jafntefli.

Þegar leikmenn Síle voru mættir inn í klefa eftir leik þá var allt í skít. „Á Colo-Colo vellinum vorum við að teygja og koma okkur í sturtu þegar það fór að flæða skítur upp úr niðurfallinu,“ segir Sanchez.

Sanchez var ansi svekktur með þetta en gengi Síle hefur ekki verið gott í þessari undankeppni en liðið hefur ekki komist á HM frá árinu 2014.

Sanchez er 34 ára gamall en hann snéri aftur til Inter í sumar eftir stutt stopp í Frakklandi. Hann er einn fremsti knattspyrnumaður í sögu Síle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann

Er Ten Hag búinn að finna leið til að losa sig við Sancho? – Myndi fá annan leikmann í staðinn fyrir hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United gæti gefið Phillips líflínu

Manchester United gæti gefið Phillips líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik