fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Mæta Eistum í ansi mikilvægum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalandslið Íslands í flokki 19 ára og yngri mætir Eistland á mogrun í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst kl. 14:00 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með eitt stig, en tvö efstu liðin fara áfram á milliriðla ásamt því liði í þriðja sæti sem er með bestan árangur gegn efstu tveimur liðum síns riðils.

Danmörk er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig og þeir mæta Frakklandi á sama tíma. Því er ljóst að Ísland þarf að vinna sinn leik og vonast eftir því að Frakklandi vinni Dani, en markatala liðanna myndi þá ráða því hvaða lið fylgir Frakklandi í milliriðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik