fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Mæta Eistum í ansi mikilvægum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalandslið Íslands í flokki 19 ára og yngri mætir Eistland á mogrun í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst kl. 14:00 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með eitt stig, en tvö efstu liðin fara áfram á milliriðla ásamt því liði í þriðja sæti sem er með bestan árangur gegn efstu tveimur liðum síns riðils.

Danmörk er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig og þeir mæta Frakklandi á sama tíma. Því er ljóst að Ísland þarf að vinna sinn leik og vonast eftir því að Frakklandi vinni Dani, en markatala liðanna myndi þá ráða því hvaða lið fylgir Frakklandi í milliriðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“

Hörmungar Liverpool settar í samhengi – „Menn eru helvíti fljótir að gleyma“