fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Mæta Eistum í ansi mikilvægum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalandslið Íslands í flokki 19 ára og yngri mætir Eistland á mogrun í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst kl. 14:00 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með eitt stig, en tvö efstu liðin fara áfram á milliriðla ásamt því liði í þriðja sæti sem er með bestan árangur gegn efstu tveimur liðum síns riðils.

Danmörk er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig og þeir mæta Frakklandi á sama tíma. Því er ljóst að Ísland þarf að vinna sinn leik og vonast eftir því að Frakklandi vinni Dani, en markatala liðanna myndi þá ráða því hvaða lið fylgir Frakklandi í milliriðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni