fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Portúgal of stór biti fyrir íslenska landsliðið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgal 2 – 0 Ísland
1-0 Bruno Fernandes(’37)
2-0 Ricardo Horta(’66)

Íslenska karlalandsliðið tapaði lokaleik sínum í undankeppni EM í kvöld en spilað var við Portúgal.

Portúgal endaði riðilinn taplaust á toppnum og fékk í raun þægilegt verkefni í leik kvöldsins.

Bruno Fernandes og Ricardo Horta skoruðu mörk heimamanna í 2-0 sigri en Ísland kom sér í ansi fá færi í viðureigninni.

Ísland endar riðilinn í fjórða sæti og tapaði báðum leikjunum í þessu verkefni gegn Portúgal og Slóvakíu.

Ísland var nálægt því að laga stöðuna í blálokin en Arnór Ingvi Traustason átti þá skot sem hafnaði í þverslánni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland vann mjög mikilvægan sigur á Wales

Ísland vann mjög mikilvægan sigur á Wales
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjálmar varpar fram mjög nýstárlegri hugmynd – „Nú verða einhverjir brjálaðir“

Hjálmar varpar fram mjög nýstárlegri hugmynd – „Nú verða einhverjir brjálaðir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands gegn Wales

Svona er byrjunarlið Íslands gegn Wales
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri

Mikael fullyrðir að þessi maður hafi ákveðið að taka slaginn við Guðna – Ríkharð telur hann sigurstranglegri
433Sport
Í gær

Manchester United komið í kapphlaupið um Willian – Öll stærstu félögin skoða hann

Manchester United komið í kapphlaupið um Willian – Öll stærstu félögin skoða hann
433Sport
Í gær

Er það hræsni hvernig rætt er um Anton? – „Hann hefur seint fengið þá virðingu“

Er það hræsni hvernig rætt er um Anton? – „Hann hefur seint fengið þá virðingu“