fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arsenal horfir á einn leikmann en fjárhagsstaðan kemur mögulega í veg fyrir kaup

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins einn maður sem Arsenal horfir til í janúarglugganum en félagið vill fá til sín miðjumanninn Douglas Luiz.

Frá þessu greinir the Mirror en bendir á að Arsenal gæti lent í miklum erfiðleikum með að kaupa Brasilíumanninn.

Luiz er leikmaður Aston Villa og er mikilvægur hlekkur í því liði en félagið þyrfti fyrst að finna arftaka hans á miðjunni.

Ekki nóg með það þá er fjárhagsstaða Arsenal ekki í toppstandi eftir að félagið keypti leikmenn eins og Declan Rice, Kai Havertz og Jurrien Timbers í sumar.

Mirror segir að Arsenal sé ekki of vel sett fjárhagslega þessa stundina en Villa myndi biðja um allt að 60 milljónir punda fyrir Luiz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna