fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag látinn svara fyrir lítinn spiltíma nýja mannsins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á blaðamannafundi í dag var Erik ten Hag, stjóri Manchester United, spurður að því af hverju Mason Mount fær eins lítið að spila og raun bar vitni.

Mount kom til United frá Chelsea í sumar en hefur ekki tekist að setja sitt mark á liðið.

„Hann byrjaði tímabilið en meiddist svo. Það hægir mjög á ferlinu að koma þér inn í hlutina og var því töluvert áfall,“ sagði Ten Hag í dag.

Getty Images

„Nú þarf hann að berjast fyrir sæti sínu að nýju því það eru aðrir leikmenn sem eru að gera mjög vel.“

United tekur á móti Luton í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þarf nauðsynlega á sigri að halda eftir ansi erfitt gengi undanfarið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna