fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United brjálaðir yfir því að leikmaður Liverpool hafi komist upp með þetta í gær

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 07:53

Wataru Endo. Getty Imaegs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Manchester United hafa lýst yfir óánægju sinni í kjölfar þess að Wataru Endo slapp við rautt spjald í leik Liverpool gegn Toulouse í gær.

Enskir miðlar vekja athygli á þessu en stuðningsmenn United vilja meina að brot Endo í leiknum hafi verið ansi líkt því sem Marcus Rashford fékk rautt spjald fyrir í leik United gegn FC Kaupmannahöfn á miðvikudag.

Liðin mættust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og vann FCK 4-3 sigur. Leikurinn breyttist við umdeilt rautt spjald Rashford seint í fyrri hálfleik.

Hér að neðan má sjá myndir af brotunum tveimur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna