fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vandar félaginu ekki kveðjurnar fyrir framkomuna

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nampalys Mendy vandar sínu fyrrum félagi Leicester ekki kveðjurnar í nýju viðtali.

Miðjumaðurinn gekk í raðir Leicester 2016 þegar liðið var ríkjandi Englandsmeistari en fór í sumar til franska félagsins Lens þegar samningur hans rann út.

Mendy segist hafa verið á góðu róli hjá Leicester áður en Claude Puel var rekinn 2019 og Brendan Rodgers kom inn.

„Brendan Rodgers kom inn og ýtti mér til hliðar. Það versta er að þegar ég vildi fara hleypti félagið mér ekki í burtu,“ segir Mendy.

„Ég var bara farinn að bíða eftir því að samningur minn myndi renna út. Það hefur kviknað á mér á ný eftir að ég fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna