fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hareide svekktur að sjá Vöndu stíga til hliðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 15:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu karla var svekktur að sjá þau tíðindi að Vanda Sigurgeirsdóttir, ætli að hætta sem formaður KSÍ.

Vanda gaf það út í fyrradag að hún myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í febrúar.

Þá er tveggja ára kjörtímabili hennar lokið og ætlar Vanda að fara aftur til fyrri starfa.

„Ég heyrði þetta í gær, þetta er ekki gott. Það er alltaf vont að sjá fólk fara svona fljótt úr starfi,“ sagði Hareide í dag.

„Hún tekur þessa ákvörðun fyrir sig og telur hana vera þá bestu fyrir sig.“

„Ég og Vanda höfum átt gott samband, við verðum bara að sjá hvað gerist svo í kjölfarið á því að hún hætti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins