fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hareide svekktur að sjá Vöndu stíga til hliðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 15:30

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu karla var svekktur að sjá þau tíðindi að Vanda Sigurgeirsdóttir, ætli að hætta sem formaður KSÍ.

Vanda gaf það út í fyrradag að hún myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í febrúar.

Þá er tveggja ára kjörtímabili hennar lokið og ætlar Vanda að fara aftur til fyrri starfa.

„Ég heyrði þetta í gær, þetta er ekki gott. Það er alltaf vont að sjá fólk fara svona fljótt úr starfi,“ sagði Hareide í dag.

„Hún tekur þessa ákvörðun fyrir sig og telur hana vera þá bestu fyrir sig.“

„Ég og Vanda höfum átt gott samband, við verðum bara að sjá hvað gerist svo í kjölfarið á því að hún hætti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu