fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Luis Diaz fær enga refsingu þrátt fyrir að reglurnar segi til um það

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska sambandið ætlar ekki að refsa Luis Diaz fyrir að lyfta treyju sinni upp og senda skilaboð heim til Kólumbíu, þegar hann skoraði gegn Luton í gær.

Foreldrum Diaz var rænt fyrir rúmri viku í Kólumbíu en er móðir hans laus úr haldi. Pabbi hans er hins vegar enn í haldi.

Frelsi fyrir pabba stóð á bolnum sem Diaz sýndi eftir markið gegn Luton.

Reglur enska sambandsins segja til um það að eigi refsa leikmönnum sem senda persónuleg skilaboð á meðan leik stendur.

Enska sambandið ætlar hins vegar ekki að nýta þessa reglu heldur stendur með Diaz sem vonast til þess að faðir sinn verði laus úr haldi á næstu dögum.

Mannræningjarnir hafa lofað því að sleppa honum en segja of mikla gæslu vera ástæðu þess að þeir hafi ekki treyst sér til að gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna