fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu trúðamark sem Lyngby fékk á sig í gær – Gylfi ískaldur í vítinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 13:58

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby er komið áfram í danska bikarnum eftir sigur á Helsingör í vítaspyrnukeppni í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Lyngby í venjulegum leiktíma

Mörk Gylfa komu bæði í fyrri hálfleik en það fyrra var úr vítaspyrnu en hitt var afar glæsilegt.

Gylfi jafnaði úr vítaspyrnu fyrir Lyngby en fyrsta markið sem Lyngby fékk á sig var afar klaufalegt.

Gylfi skaut þá með vinstri fæti fyrir utan teig og markvörðurinn kom engum vörnum við.

Helsingör jafnaði leikinn þegar lítið var eftir og því var farið í framlengingu, hvorugu liðinu tókst að skora þar.

Gylfi Þór var farinn af velli þegar vítaspyrnukeppnin hófst en þar skoruðu Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna