fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segja að Messi hafi þegar ákveðið hvaða félag hann ætlar að spila fyrir næst

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er þegar farinn að skoða næstu skref á ferlinum eftir að tíma hans hjá Inter Miami lýkur. Þetta segir í frétt El Nacional.

Messi gekk í raðir Inter Miami frá Paris Saint-Germain í sumar og hefur farið frábærlega af stað í Bandaríkjunum.

Samningur Barcelona goðsagnarinnar við Inter Miami rennur út 2025 og samkvæmt nýjustu fréttum veit kappinn hvað hann ætlar að gera þá.

Markmiðið er spila næst fyrir Newell’s Old Boys í heimalandinu, Argentínu.

Um er að ræða uppeldisfélag Messi en hann fór þangað 13 ára gamall til að ganga í raðir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu