fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Leikmaður United gæti hlotið refsingu fyrir kynþáttaníð í garð liðsfélaga

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho, leikmanni Manchester United, gæti verið refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir færslu sína eftir leik liðsins gegn FC Kaupmannahöfn á þriðjudag.

United vann leikinn 1-0 á dramatískan hátt þar sem Andre Onana varði víti FCK í uppbótartíma og tryggði sigurinn.

Eftir leik birti Garnacho mynd af sér, Onana og liðsfélögum fagna sigrinum en lét hann tvö górillu-tákn fylgja.

Hann eyddi færslunni en netverjar voru ekki lengi að taka skjáskot og deila út um allt.

Í enskum miðlum er fjallað um að enska knattspyrnusambandið gæti túlkað færsluna sem kynþáttaníð og Garnacho yrði þá refsað. Samandið veit af málinu.

Hér að neðan má sjá færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli