Manchester United trónir á toppi listans yfir grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar síðustu fimm ár.
Tekið er mið af gulum og rauðum spjöldum en United er vel á undan næstu liðum þegar kemur að þeim gulu.
Everton er í öðru sæti liðsins og Tottenham í þriðja.
Stórlið á borð við Arsenal og Chelsea eru þar einnig, en listinn í heild er hér að neðan.