Cameron Borthwick-Jackson var árið 2017 samkvæmt SCI Sports efnilegasti fótboltamaður í heimi. Hann var þá á mála hjá Manchester United.
Bakvörðurinn var þá 21 árs gamall og hafði fengið að spila mikið hjá Manchester United, fall hans hefur verið hátt og spilar hann í dag með Śląsk Wrocław í Póllandi.
Theo Hernadnez og Ousmane Dembele voru einnig á listanum en þeir eru báðir að eiga ansi góða ferla.
Martin Odegaard rataði í tuttugasta sæti listans en hann er í dag fyrirliði Arsenal en þarna er einnig Marcus Rashford á listanum.
Fleiri góða eru á listanum sem má sjá hér að neðan.