fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

NFL og Madríd eiga í viðræðum þessa dagana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 15:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NFL og borgaryfirvöld í Madríd hafa fundað um að leikur í deildinni fari fram í spænsku höfuðborginni á næsta ári.

NFL deildin vestan hafs verður æ vinsælli um heim allan og hafa til að mynda nokkrir leikir farið fram á Tottenham leikvanginum í London.

Nú vill deildin fara enn víðar og kemur Madríd til greina.

Yrðu leikirnir annað hvort á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid eða Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid.

Báðir leikvangar eru afar glæsilegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar