fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Messi hafnaði Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var boðið að snúa aftur til Barcelona í sumar en hafnaði því. Þetta segir forseti félagsis Joan Laporta.

Hinn 36 ára gamli Messi yfirgaf Börsunga 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins og fór til Paris Saint-Germain. Í sumar fór hann svo til Inter Miami í Bandaríkjunum.

Á dögunum var talið að Messi gæti farið til Barcelona á láni til að halda sér í leikformi fyrst Inter Miami er dottið úr leik í MLS deildinni.

„Við buðum Messi að koma aftur í upphafi tímabils en það áttu engar viðræður sér stað núna,“ segir Laporta.

„Leo tjáði okkur sína ákvörðun og við virtum hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona