fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Nik Chamberlain til Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nik Chamberlain tekur við sem þjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Breiðablik, samningurinn gildir út árið 2026.

Ásmundur Arnarsson var rekinn úr starfi á tímabilinu og réð Breiðablik nokkra aðila til að stýra liðinu tímabundið.

Ásamt því að þjálfa lið meistaraflokks kvenna er Nik ætlað að hafa stórt hlutverk í þróun og samstarfi eldri árganga í yngri flokkum Breiðabliks við Augnablik og meistaraflokk í samvinnu við aðra þjálfara félagsins og styðja þannig við markmið félagsins sem uppeldis og afreksfélag.

„Nik þjálfaði áður Þrótt og hafði gert frá árinu 2016, við erum spennt fyrir komandi tímum með þessum öfluga þjálfara sem hefur sýnt á síðustu árum byggt um flottan hóp leikmanna, náð góðum árangri með sitt félag ásamt því að spila skemmtilegan fótbolta. Við bjóðum Nik Chamberlain hjartanlega velkominn í Breiðabliks fjölskylduna sem aðalþjálfara meistaraflokks kvenna,“ segir á vef Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“