fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hrósar Arnari Þór fyrir sitt starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 14:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, er nýjasti gestur sjónvarpsþáttarins 433.is sem er farinn að rúlla á ný og kemur út alla mánudaga hér á síðunni.

Í þættinum var meðal annars tekið fyrir starfið á bak við tjöldin hjá KSÍ en mikið hefur verið bætt í faglega hlutann undanfarin ár.

„Við höfum tekið stór skref. Arnar Þór (Viðarsson)kom inn sem yfirmaður knattspyrnumála og gerði mjög vel. Við fórum í að búa okkur til stefnu og plan. Við bjuggum til landsliðsstiga sem við erum að fylgja og samræmum allt sem við erum að gera, tæknibúnað og annað. Við viljum vera svolítið leiðandi í þessu. Ég held að við séum á góðum stað en við viljum gera betur,“ segir Jörundur.

„Við erum alltaf að skoða hvað við getum gert betur. Sem dæmi höfum við fækkað í starfsliði á sumum stöðum, eins og með farastjórn, þjálfarar hafa bara tekið hana að sér. Í staðinn geta þeir tekið að sér aukafólk sem nýtist liðinu betur, eins og aðstoðarþjálfun, leikgreinendur, styrktarþjálfara.“

video
play-sharp-fill

Sjónvarpsþátturinn 433.is og aðrir þættir á vegum síðunnar eru einnig aðgengilegir á helstu hlaðvarpsveitum undir „433.is“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
Hide picture