fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sádar renna nú hýru auga til Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjórinn geðþekki Jose Mourinho gæti fært sig um set næsta sumar. Gæti hann haldið í peningana í Sádi-Arabíu ef marka má nýjustu fréttir.

Samningur Mourinho hjá Roma rennur út í lok leiktíðar og er alls ekki víst að hann verði framlengdur. Ítalska félagið er sagt horfa á aðra kosti.

Nú segir í mörgum miðlum að Al Hilal í Sádi-Arabíu undirbúi risastórt tilboð fyrir Mourinho fyrir næsta sumar. Myndi hann þá taka við sádiarabíska félaginu fyrir næstu leiktíð.

Fjöldi stórstjarna hefur farið til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði og yrði Mourinho enn eitt nafnið á þeim lista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning