fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Juventus horfir til Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur áhuga á að fá Pierre-Emile Hojbjerg frá Tottenham. Þetta segir í frétt Gazzetta dello Sport á Ítalíu.

Hinn 28 ára gamli Hojbjerg er ekki í framtíðarplönum Ange Postecoglu og hefur verið í aukahlutverki á þessari leiktíð. Hann var sterklega orðaður frá félaginu í sumar en var að lokum um kyrrt.

Hojbjerg er samningsbundinn til 2025 en má þó líklega fara á næstunni fyrir rétt verð.

Daninn er metinn á um 30 milljónir punda en ekki er ljóst hvað Juventus þyrfti að borga fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning