fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hrun á markaði eftir ákvörðun Glazer fjölskyldunnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjört hrun var í hlutabréfum Manchester United í gær þegar markaðir opnuðu eftir helgina. Þá var ljóst að Sheik Jassim væri hættur við að reyna að kaupa félagið.

Glazer fjölskyldan vildi ekki selja allt félagið og mun því Sir Jim Ratcliffe eignast um 25 prósent hlut í félaginu.

Þessu tekur markaðurinn ekki vel og lækkuðu hlutabréf United um 22 prósent í gær á tímabili í gær.

Það lagaðist aðeins þegar leið á daginn en ljóst er að markaðurinn er ekki hrifin af áætlunum Glazer fjölskyldunnar.

United verður áfram skuldum vafið en Sir Jim Ratcliffe borgar 1,4 milljarð punda fyrir 25 prósenta hlut en talið er að öll sú upphæð renni í vasa Glazer fjölskyldunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna