fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ætla að reyna við Maguire í enn eitt skiptið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham neitar að gefast upp á varnarmanninum Harry Maguire sem spilar með Manchester United.

Útlit er fyrir að Maguire sé á förum frá Man Utd í janúar en hann hefur opinberlega heimtað að fá meiri spilatíma.

Maguire er ekki fyrsti maður á blað á Old Trafford í dag og er ekki einhver sem Erik ten Hag treystir nógu vel.

West Ham reyndi og reyndi að ná í Maguire í sumarglugganum en hann vildi berjast fyrir sæti sínu í Manchester.

West Ham ætlar að reyna við Maguire aftur í janúar og á hann að vera arftaki Kurt Zouma sem er líklega á leið til Sádi Arabíu.

ESPN fullyrðir þessar fréttir en Maguire hefur hingað til aðeins byrjað tvo af 11 leikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins