fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Bók um Rashford var að koma út á Íslandi – „Markaskorarinn með gullhjartað“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 13:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út var að koma bókin Marcus Rashford – markaskorarinn með gullhjartað. Höfundur hennar er Guðjón Ingi Eiríksson og fer hann þar ofan í saumana á æsku Rashford, en kappinn sá ólst upp í mikilli fátækt hjá einstæðri móður og þakkar henni ávallt fyrir það hver hann er og hversu langt hann hefur náð.

Þá er farið rækilega yfir knattspyrnuferil hans hjá Manchester United og Englandi (m.a. þegar íslenska landsliðið sigraði það enska á EM 2016) og fjallað um samherja hans og knattspyrnustjóra.

Auðvitað er líka greint frá afrekum hans utan vallar, sem eru alls ekki svo lítil!

Bókin fæst í öllum bókaverslunum en einnig er hægt að panta hana í netfanginu. Sjá nánar á holabok.is

Þessa bók verða allir knattspyrnuáhugamenn að lesa!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool