fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rosalegur Ronaldo lætur Al-Nassr og Portúgal vita hvenær hann vill hætta – Kemur mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu hefur beðið forráðamenn félagsins að framlengja samning sinn fram í ársbyrjun árið 2027.

Ronaldo er með samning til ársins 2025 en Ronaldo sem er 38 ára gamall í dag hefur einnig rætt við forráðamenn hjá landsliði Portúgals.

Ronaldo setur nefnilega stefnuna á það að spila á Heimsmeistaramótinu árið 2026 þegar hann verður 41 árs gamall.

Ronaldo á sér þann draum að taka eitt Heimsmeistaramót í viðbót en ferill Ronaldo hefur verið magnaður.

Ronaldo hefur spilað á fimm Heimsmeistaramótum en hann spilaði á því fyrsta árið 2006 en hann setur nú stefnuna á það sjötta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna