Granada 2 – 2 Barcelona
1-0 Bryan Martinez(‘1)
2-0 Bryan Martinez(’29)
2-1 Lamine Yamal(’45)
2-2 Sergi Roberto(’85)
Lamine Yamal varð í kvöld yngsti markaskorari í sögu spænsku úrvalsdeildarinnar.
Um er að ræða aðeins 16 ára gamlan strák sem skoraði í 2-2 jafntefli við Granada í kvöld.
Barcelona lenti 2-0 undir í leiknum en Lamal og Sergi Roberto komu gestunum til bjargar.
Granada var aðeins að fá sitt sjötta stig í vetur en Barcelona er með 21 stig í þriðja sæti.