fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Pique bálreiður og ætlar að yfirgefa landið um leið: Vilja ekki leyfa þeim að spila á eina löglega leikvanginum – ,,Til hamingju, Andorra“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, goðsögn Barcelona, er í dag eigandi félags sem ber nafnið FC Andorra sem spilar þó á Spáni en hefur verið staðsett í Andorra.

Andorra hefur spilað heimaleiki sína á vellinum Estadi Nacional sem er þjóðarleikvangur landsliðs Andorra.

Íþróttaráðherra landsins hefur tekið ákvörðun um að félagsliðið Andorra megi ekki spila heimaleiki sína lengur á þeim velli.

Estadi Nacional er eini völlurinn sem er nothæfur í næst efstu deild Spánar og er Pique langt frá því að vera sáttur með ákvörðun Alain Cabanes sem sér um öll íþróttamál landsins.

,,Við höfum fjárfest meira en fjórum milljónum evra í að laga þjóðarleikvanginn svo La Liga leyfi okkur að spila og nú sparkiði okkur út,“ sagði Pique.

,,Það er enginn annar völlur í Andorra sem uppfyllir þau skylirði sem þarf til á næsta ári. Takk fyrir að sparka okkur úr landinu.“

,,Það eina í stöðunni er að færa okkur og breyta nafni liðsins. Til hamingju, Andorra verður nú án atvinnumannafótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“