Langskotið og dauðafærið var tekið fyrir í Íþróttavikunni sem frumsýnd verður í kvöld en liðurinn er unninn í samstarfi við Lengjuna.
Hrafnkell Freyr Ágústsson annar af stjórnendum þáttarins sér um liðinn og hefur þetta að segja.
„Þetta er eitt besta dauðafærið sem ég hef búið til,“ segir Hrafnkell.
Seðlana má sjá hér að neðan.