fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gylfi mættur aftur á bekkinn hjá Lyngby

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal varamanna Lyngby þegar liðið mætir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni klukkan 17:00.

Gylfi missti af síðasta leik liðsins vegna smávægilegra bakmeiðsla en er mættur aftur.

Þetta gæti orðið annar leikur Gylfa fyrir Lyngby en hann kom við sögu á dögunum í endurkomu sinni.

Sævar Atli Magnússon er einnig á meðal varamanna Lyngby.

Í byrjunarliði Lyngby eru þeir Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.

Horfðu á viðtalið við Gylfa eftir fyrsta leikinn:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
Hide picture