Viktoria Varga eiginkona Graziano Pelle er samkvæmt enskum blöðum kynþokkafyllsta eiginkona sem knattspyrnumaður á.
Varga er fyrirsæta en Pelle lék á árum áður með Southampton og ítalska landsliðinu
Varga er með rúmlega 600 þúsund fylgjendur á Instagram og hefur vakið mikla athygli síðustu ár. Parið var lengi vel búsett í Kína þar sem Pelle þénaði vel
Pelle er 38 ára gamall og hefur ekki spilað fótbolta í tvö ár og virðist hafa lagt skóna á hilluna.
Varga birti í vikunni myndir á Instagram sem hafa vakið mikla athygli.