fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enski hópurinn áhugaverður: Saka er með – Maguire í hópnum og einnig varamaður Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 14:00

Aaron Ramsdale / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka er í nýjasta landsliðshópi Englands sem bendir til þess að meiðsli hann séu ekki alvarleg og að hann geti spilað gegn Manchester City um helgina.

Harry Maguire heldur sæti sínu í hópnum þrátt fyrir að spila ekkert með Manchester United.

Hópurinn sem Gareth Southgate velur er áhugaverður en þar er einnig Aaron Ramsdale sem er í dag varamarkvörður Arsenal.

Markverðir: Sam Johnstone, Jordan Pickford, Aaron Ramsdale
Varnarmenn: Levi Colwill, Lewis Dunk, Marc Guehi, Harry Maguire, John Stones, Fikayo Tomori, Kieran Trippier, Kyle Walker
Miðjumenn: Trent Alexander-Arnold, Jude Bellingham, Conor Gallagher, Jordan Henderson, Kalvin Phillips, Declan Rice
Framherjar: Jarrod Bowen, Phil Foden, Jack Grealish, Harry Kane, James Maddison, Eddie Nketiah, Marcus Rashford, Bukayo Saka, Ollie Watkins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna