fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Klopp fékk björgun úr ansi óvæntri átt eftir vonbrigðin í gær – Vakti furðu hjá hjá mörgum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 08:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var sár og svekktur eftir tap Liverpool gegn Brighton í 32-liða úrslitum enska bikarsins í gær.

Liverpool komst yfir eftir hálftíma leik í gær með marki Harvey Elliot. Lewis Dunk jafnaði fyrir heimamenn tæpum tíu mínútum síðar.

Það var svo ekki fyrr en í uppbótartíma sem Kaoru Mitoma gerði sigurmark leiksins fyrir Brighton.

Það vakti athygli og furðu margra eftir leik að Klopp hafi ekki farið í sjónvarpsviðtöl.

Leikurinn var sýndur á ITV og náðist aðeins viðtal við Andy Robertson áður en útsendingu var slitið.

Þess í stað hófst kvikmyndin Nanny McPhee aðeins um korteri eftir að leik Brighton og Liverpool lauk. Klopp slapp því við viðtöl í beinni eftir svekkjandi tap.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“