fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 16:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Juventus og AC Milan voru í bullinu í Serie A í dag og töpuðu bæði sínum leikjum á heimavelli.

Tap Juventus kemur gríðarlega á óvart en liðið lá fyrir nýliðum Monza 2-0 og er Meistaradeildadraumur liðsins alveg úr sögunni.

Juventus var nýlega refsað fyrir að brjóta lög UEFA og missti 15 stig og situr í 13. sæti deildarinnar með 23 stig úr 20 leikjum.

Monza er að gera betri hluti en það þessa stundina og er með 25 stig í 11. sætinu.

Fyrr í dag fékk AC Milan lið Sassuolo í heimsókn og steinlá en Milan fékk á sig fimm mörk á heimavelli í skammarlegu tapi.

Juventus 0 – 2 Monza
0-1 Patrick Ciurria
0-2 Dany Mota

AC Milan 2 – 5 Sassuolo
0-1 Gregoire Defrel
0-2 Davide Frattesi
1-2 Olivier Giroud
1-3 Domenico Berardi
1-4 Armand Lauriente
1-5 Matheus Henrique
2-5 Divock Origi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin