fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Guardiola orðlaus eftir þessi ummæli blaðamanns – Gat fengið Ödegaard

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 16:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom í veg fyrir það að Martin Ödegaard hafi gengið í raðir Bayern Munchen árið 2015.

Þetta segir norski blaðamaðurinn Jan aage Fjortoft sem ræddi við Guardiola sem stýrði Bayern Munchen á þessum tíma.

Guardiola vildi fá Ödegaard til félagsins en Norðmaðurinn vildi ekki skrifa undir og sjá svo á eftir stjóra sínum stuttu seinna.

Það reyndist að lokum rétt en Guardiola var ekki löngu seinna farinn til Manchester City og samdi Ödegaard við Real Madrid.

,,Þegar ég var með Bayern í æfingaferð í Katar þá kom Pep Guardiola upp að mér og sagði að ég þyrfti að koma honum til Bayern, að hann myndi gera Ödegaard að besta leikmanni heims,“ sagði Fjortoft.

,,Ég svaraði: ‘Það er samt eiktt vandamál því þú ert sjálfur á förum frá Bayern.’ Eftir það var hann orðlaus.’

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“