fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Bjarni tekur eftir þessu þegar hann lítur til baka – „Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti“

433
Laugardaginn 28. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kom í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut á föstudagskvöldum. Gestur með honum var sjálfur Hjörvar Hafliðason, Dr. Football.

Þeir fóru um víðan völl en rifjuðu meðal annars upp knattspyrnuafrek Bjarna sem þótti afar góður og efnilegur miðvörður með Stjörnunni og var búinn að spila um 100 leiki þegar hann var rétt rúmlega tvítugur. Hann lagði skóna á hilluna eftir að hafa meiðst gegn KR árið 1994.

„Ég var ekkert líklegur til að gera mjög stóra hluti en eftir á að hyggja þá er ég í mínu besta standi þegar ég meiðist 1994. Ég dalaði aðeins en var kominn á mjög flott skrið.

Það munaði talsvert um það að ég var að vinna talsvert með að laga skallatæknina hjá mér. Maður verður allt annar leikmaður þegar maður stjórnar því hvert maður skallar. Sérstaklega inn í teig andstæðingana og ég var farinn að skora talsvert mikið af mörkum sumarið 93. Þá voru við að komast aftur upp í efstu deild.

Eins og á við víða í íþróttum þá eru menn að toppa 28 ára og ég átti trúlega mín bestu ár eftir.“

BenniBo_2023_04_BjaniBen.mp4
play-sharp-fill

BenniBo_2023_04_BjaniBen.mp4

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“