fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 21:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Arsenal
1-0 Nathan Ake(’64)

Arsenal er úr leik í enska bikarnum og getur nú einbeitt sér enn frekar að ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal er topplið úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot og ætlar sér titilinn í fyrsta sinn síðan 2004.

Manchester City er liðið í öðru sæti deildarinnar og var andstæðingur Arsenal í bikarnum í kvöld.

Það var alls ekki boðið upp á frábæran leik á Etihad en eitt mark var skorað og það gerðu heimamenn.

Nathan Ake, varnarmaður Man City, sá um að tryggja þeim bláklæddu sigurinn með marki í síðari hálfleik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðshópur íslenska landsliðsins fyrir tvo leiki í apríl opinberaður

Landsliðshópur íslenska landsliðsins fyrir tvo leiki í apríl opinberaður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ fór gegn eigin reglum þegar Arnari var bannað að velja Kolbein – „Það var tekin hálfgerð panikk ákvörðun“

KSÍ fór gegn eigin reglum þegar Arnari var bannað að velja Kolbein – „Það var tekin hálfgerð panikk ákvörðun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brast í grát eftir flutning sinn: Fær að heyra það frá Englendingum – Sögð hafa „slátrað“ þjóðsöngnum þekkta í gær

Brast í grát eftir flutning sinn: Fær að heyra það frá Englendingum – Sögð hafa „slátrað“ þjóðsöngnum þekkta í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu

Myndband úr klefa Bosníu eftir sigurinn á Íslandi vekur athygli: Mætti umkringdur vopnuðum vörðum – Lofaði leikmönnum bónusgreiðslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Þór eftir slæmt tap Íslands í Bosníu – „Þetta var ekki úrslitaleikurinn í riðlinum“

Arnar Þór eftir slæmt tap Íslands í Bosníu – „Þetta var ekki úrslitaleikurinn í riðlinum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“

Rúrik og Kári ómyrkir í sínu máli – „Íslenskir alvöru karlmenn sem eiga skilið að láta hrauna yfir sig“