fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 21:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Arsenal
1-0 Nathan Ake(’64)

Arsenal er úr leik í enska bikarnum og getur nú einbeitt sér enn frekar að ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal er topplið úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot og ætlar sér titilinn í fyrsta sinn síðan 2004.

Manchester City er liðið í öðru sæti deildarinnar og var andstæðingur Arsenal í bikarnum í kvöld.

Það var alls ekki boðið upp á frábæran leik á Etihad en eitt mark var skorað og það gerðu heimamenn.

Nathan Ake, varnarmaður Man City, sá um að tryggja þeim bláklæddu sigurinn með marki í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?