fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Æfði ekki í dag í skugga sögusagna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 16:00

Gordon í baráttunni gegn Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Gordon æfði ekki með Everton í dag. Hann vill komast til Newcastle.

Sjálfur hefur Gordon náð samkomulagi við Newcastle en Everton heimtar háar fjárhæðir fyrir hann. Talað hefur verið um allt að 60 milljónum punda.

Kappinn er aðeins 21 árs gamall og þykir mikið efni. Hann getur spilað á köntunum og fyrir aftan framherja.

Á þessari leiktíð hefur Gordon spilað sextán leiki Everton í ensku úrvalsdeildinni og skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna