fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Sjáðu viðbrögð hans í rúminu þegar hann áttaði sig á að eiginkonu hans hafði verið skipt út

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Peter Crouch tók þátt í raunveruleikaþætti á dögunum og fór á kostum.

Í einum liðnum var hinn 41 árs gamli Crouch uppi í rúmi í herbergi nokkru. Með honum var eiginkona hans, Abbey Clancy.

Þáttastjórnandi sagðist ætla að slökkva ljósin og þegar hann kveikti aftur átti fyrrum framherjinn að benda á hvað væri breytt í herberginu frá því að slökkt var.

Crouch benti á hitt og þetta sem var breytt í herberginu en var hins vegar lengi að átta sig á því að eiginkonu hans hafði verið skipt út fyrir sjónvarpskonuna Holly Willoughby.

Viðbrögð Crouch voru stórkostleg, líkt og sjá má hér neðar.

Crouch lék fyrir félög á borð við Liverpool, Tottenham, Stoke og Portsmouth á ferlinum. Alls skoraði hann 106 mörk í efstu deild. Þá skoraði Crouch 22 mörk í 42 A-landsleikjum fyrir Englands hönd.

Hér að neðan má sjá brotið úr þættinum sem um ræðir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad

Enski bikarinn: Ake kláraði Arsenal á Etihad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“

Bjarni Ben agndofa eftir þessa ræðu Hjörvars í beinni – „Hann er búinn að fletta mér upp“
433Sport
Í gær

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum

Ótrúleg frásögn: Fékk nóg af því að kynnast stelpum á djamminu eftir að þetta kom upp – Sneri sér alfarið að vændiskonum
433Sport
Í gær

Emelía æfir með Bayern Munchen

Emelía æfir með Bayern Munchen