fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Líklegt byrjunarlið Manchester United í leiknum mikilvæga í kvöld

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest og Manchester United eigast við í fyrri undanúrslitaleik sínum í enska deilabikarnum í kvöld.

Ljóst er að um stærsta möguleika beggja liða á að vinna titil á þessari leiktíð er að ræða og því mikið undir.

The Sun tók saman líklegt byrjunarlið United. Þar er gert ráð fyrir aðeins einni breytingu frá tapinu gegn Arsenal um helgina. Casemiro kemur þar inn fyrir Scott McTominay, en Brasilíumaðurinn tók út leikbann gegn Skyttunum.

Erik ten Hag er þá án manna á borð við Diogo Dalot, Jadon Sancho og Anthony Martial.

Leikurinn hefst klukkan 20 í kvöld.

Hér að neðan má sjá líklegt byrjunarlið United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekst Benzema það ómögulega?

Tekst Benzema það ómögulega?
433Sport
Í gær

Dyche á barmi þess að taka við Everton

Dyche á barmi þess að taka við Everton
433Sport
Í gær

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl