fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Cedric Soares fer til Fulham á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares er á leið til Fulham frá Arsenal. Helstu miðlar greina frá þessu.

Portúgalski bakvörðurinn mun fara til Fulham á láni.

Nýliðarnir eiga ekki möguleika á að kaupa Soares næsta sumar. Félagið mun hins vegar borga öll laun hans á meðan lánsdvölinni stendur. Kappinn þénar næstum hundrað þúsund pund á viku.

Soares hefur verið hjá Arsenal síðan 2020. Á þessari leiktíð hefur hann verið í algjöru aukahlutverki en á ferli sínum hjá Skyttunum hefur hann leikið 59 leiki.

Samningur Soares við Arsenal rennur út eftir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru í sögubækurnar í gær

Fóru í sögubækurnar í gær
433Sport
Í gær

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid

Arsenal vonast til að geta stolið vonarstjörnu af Real Madrid