fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ofur­tölvan stokkar spilin fyrir enda­sprett ensku úr­vals­deildarinnar – Titillinn á leið til Norður-Lundúna

433
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 16:30

Arsenal Englandsmeistari á nýjan leik? Hvað hefur ofurtölvan að segja um það? / Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofur­tölvan góða hefur stokkað spila­stokkinn sinn eftir ný­af­staðna helgi  í enska boltanum og nýjasta spá hennar ætti að kæta stuðnings­menn Arsenal en fara afar illa í stuðnings­menn Chelsea og Liver­pool.

Rætist nýjasta líkan ofur­tölvunnar mun Arsenal bera sigur úr býtum í ensku úr­vals­deildinni og hafa betur í titil­bar­áttunni við Manchester City sem hún setur í 2. sæti.

Þá eru góðar fréttir að finna í líkaninu fyrir stuðnings­menn New­cast­le United sem spáð er 3. sæti sem er jafn­framt Meistara­deildar­sæti. Manchester United mun síðan enda í topp fjórum.

Ekki er hins vegar að finna góðar fréttir fyrir stuðnings­menn liða á borð við Totten­ham, Chelsea og Liver­pool í nýjasta líkani ofur­tölvunnar. Liðin munu eiga erfitt upp­dráttar það sem eftir lifir tíma­bils og ekki ná að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á næsta tíma­bili.

Þá eru tíðindi að finna á fall­svæði líkansins en gangi það eftir munu Bour­nemouth, E­ver­ton og Sout­hampton falla niður í ensku B-deildina.

Spá ofur­tölvunnar má finna í heild sinni hér fyrir neðan:

Mynd: Skjáskot

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“