fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu markið – Óskar Örn búinn að opna markareikninginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson gerði sitt fyrsta mark fyrir Grindavík eftir endurkomu til félagsins í vetur um helgina.

Þá mætti Grindavík Haukum í æfingaleik og vann 3-2.

Óskar Örn gekk í raðir Grindavíkur í vetur eftir að hafa verið hjá Stjörnunni á síðustu leiktíð.

Þar áður var hann auðvitað um árabil hjá KR.

Óskar er farinn að láta til sín taka hjá Grindvíkingum og vonandi fyrir þeirra hönd heldur hann uppteknum hætti í Lengjudeildinni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador