fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Myndir: Gleðin í fyrirrúmi á æfingu íslenska liðsins í Portúgal

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 13:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nú statt í verkefni í Portúgal.

Þar gerði liðið 1-1 jafntefli við Eista á sunnudag. Þar gerði Andri Lucas Guðjohnsen eina mark leiksins af vítapunktinum.

Á fimmtudag mætir liðið svo Svíum, einnig í Portúgal.

Íslenski hópurinn er að miklu leyti til skipaður leikmönnum sem hafa minni reynslu af landsliðsbolta.

Það sama má segja um sænska liðið sem Ísland mætir.

Knattspyrnusamband Íslands birti nokkrar myndir frá æfingu Íslands í dag. Þar var gleðin í fyrirrúmi.

Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst svo klukkan 18 á fimmtudag.

Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni.

Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“

Lét dómarann heyra þao og fékk beint rautt spjald – ,,Þú ert til skammar og ömurlegur dómari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær

Sjáðu skelfilegt brot fyrrum leikmanns Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræddi við Söru Björk eftir ákvörðunina – „Það var ekkert sem ég gat gert til að breyta því“

Þorsteinn ræddi við Söru Björk eftir ákvörðunina – „Það var ekkert sem ég gat gert til að breyta því“