fbpx
Fimmtudagur 21.september 2023
433Sport

Besta deildin: Tryggði mikilvægt stig undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 19:12

Sverrir Páll skoraði í kvöld. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 2 ÍBV
1-0 Elís Rafn Björnsson(‘8)
1-1 Tómas Bent Magnússon(’63)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested(’74)
2-2 Þóroddur Víkingsson(’86)

Þóroddur Víkingsson var hetja Fylkis í dag sem fékk mikilvægt stig í Bestu deild karla.

Um var að ræða leik í neðri hluta Bestu deildarinnar en bæði þessi lið eru að reyna að forðast fall.

Fylkir komst yfir snemma leiks og hélt þeirri forystu lengi en á 63. mínútu jafnaði ÍBV.

Stuttu seinna virtist Sverrir Páll Hjaltested ætla að tryggja ÍBV sigur er hann skoraði á 75. mínútu.

Þóroddur átti svo eftir að jafna fyrir Fylki er fjórar mínútur voru eftir og tryggði dýrmætt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal

Staðfestir að besti leikmaður liðsins sé fáanlegur fyrir rétt verð – Raya verður einnig keyptur til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld

Besta deildin: Útlitið mjög svart fyrir Keflvíkinga eftir tap í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál

Sir Alex var nálægt því að taka við Tottenham en eiginkonan tók það ekki í mál
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá

Fyrstu leikir umspils Lengjudeildarinnar í dag – Verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlógu að tilboði Manchester United

Hlógu að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja næstum þrjá milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann

Vilja næstum þrjá milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum

Útilokar ekki að fara aftur til Milan þó hann hafi aðeins yfirgefið félagið fyrir nokkrum mánuðum