fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Allt þjálfarateymi Aftureldingar segir upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau Alexander Aron Davorsson, Bjarki Már Sverrisson og Ruth Þórðar Þórðardóttir þjálfarar Aftureldingar hafa ákveðið að róa á önnur mið að loknu nýafstöðnu tímabili.

Alexander kom inn í meistaraflokk kvenna fyrir 5 árum, fyrst sem aðstoðarþjálfari og síðar sem aðalþjálfari.

„Alexander hefur unnið mikið starf fyrir meistaraflokk og verðum við honum ævinlega þakklát fyrir alla þá óeigingjörnu og heilmiklu vinnu en segja mætti að hann hafi verið vakinn og sofinn yfir þessu verkefni,“ segir á vef Aftureldingar.

Bjarki Már og Ruth komu inn fyrir þremur árum og lyftu allri umgjörð í kringum liðið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl