fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ráðist á fyrirsætuna fyrir utan skemmtistaðinn: Beið eftir henni í þrjá klukkutíma – ,,Hvað í andskotanum er að ykkur?“

433
Laugardaginn 2. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið fjallað um konu að nafni Ivana Knoll sem vakti gríðarlega athygli á HM í Katar síðasta vetur.

Ivana er 30 ára gömul og er oft lýst sem ‘kynþokkafyllstu stuðningskonu heims’ en hún mætti á alla leiki Króatíu á meðan HM var í gangi.

Ivana hefur síðan þá gert allt vitlaust á samskiptamiðlum og er dugleg að birta myndir af sér fyrir aðdáendur sína.

Hún hefur nú sagt frá óhugnanlegu atviki sem átti sér stað í heimalandinu, Króatíu, fyrir helgi en ástæða árásinnar var engin.

,,Í gærkvöldi réðst ókunnug kona á fertugsaldri á mig á meðan ég drakk te ásamt vinum mínum. Ég hugsaði ekki að ég þyrfti á öryggisgæslu að halda í þessu nokkuð örugga landi,“ skrifaði Ivana.

,,Ástæðan fyrir árásinni var sú að maðurinn hennar starði á mig þegar ég gekk inn á staðinn. Hún beið eftir mér í þrjá klukkutíma á barnum á meðan ég kláraði mína drykki og réðst á mig í kjölfarið fyrir utan staðinn.“

,,Sem betur fer þá voru vinir mínir með mér og héldu henni frá mér. Það var erfitt og hún öskraði á mig að hún ætlaði að drepa mig. Sem betur fer kom lögreglan stuttu seinna og handtók hana. Ég vil spyrja ykkur, konur, hvað í andskotanum er að ykkur?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna