fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fjallað um afrek Blika víða um heim – „Lengsta mögulega leiðin“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik komst í gær í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, fyrsta íslenskra karlaliða. Fjallað er um afrekið víða um heim.

Blikar tóku á móti Struga í seinni leik liðanna í gær en Kópavogsliðið vann fyrri leikinn ytra 0-1. Niðurstaðan í gær varð sú sama og Breiðablik vann því samanlagt 2-0 og fer í riðlakeppnina, þar sem dregið verður í hádeginu.

Enski miðillinn Daily Star fjallar um afrek Breiðabliks og vekur athygli á því að liðið hafi farið lengstu mögulegu leiðina í riðlakeppnina. Blikar þurftu að hefja leik í forkeppni til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar upphaflega. Það þýðir að liðið spilaði tíu leiki til að komast í riðlakeppnina.

Spænski miðillinn Marca tekur í svipaðan streng.

Sem fyrr segir verður dregið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í hádeginu. Þar getur Breiðablik dregist í riðil með stórliðum á borð við Frankfurt, Fiorentina og Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna