fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þetta væri dýrasta lið í sögu ensku deildarinnar ef verðbólga er reiknuð með í dæmið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 22:00

Andriy Shevchenko / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef verðbólga er tekin með í dæmið kæmist enginn af dýrustu leikmönnum enska boltans í dag í dýrasta lið sögunnar. Enska götublaðið The Sun tók saman.

Moises Caicedo sem kostaði 115 milljónir punda þegar hann fór til Chelsea í sumar er í þrítugasta sæti ef núvirði allra er reiknað.

Ef núvirði er er reiknað inn er það Andriy Shevchenko sem er sá dýrasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og myndi kosta 216 milljónir punda ef hann væri keyptur í dag.

Hann kostaði Chelsea rúmar 30 milljónir punda þegar hann kom frá AC Milan fyrir 17 árum.

Rio Ferdinand myndi kosta rúmar 200 milljónir punda í dag og fleiri góðir myndu kosta talsvert meira í dag en þeir kostuðu á sínum tíma.

Liðið:
GK – Chelsea – Kepa Arrizabalaga – £93m
RB – Chelsea – Paulo Ferreira – £92m
CB – Chelsea – Ricardo Carvalho – £138m
CB – Man Utd – Rio Ferdinand – £199m
LB – Chelsea – Graeme Le Saux – £102m
CM – Chelsea – Michael Essien – £171m
CM – Man Utd – Paul Pogba – £165m
CM – Man Utd – Sebastian Veron – £173m
RW – Chelsea – Shaun Wright-Phillips – £138m
ST – Chelsea – Andriy Shevchenko – £216m
LW – Man Utd – Angel Di Maria – £160m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna