fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Manchester City og Wolves ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 13:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves og Manchester City hafa náð samkomulagi um kaup síðarnefnda félagsins á Matheus Nunes.

Nunes hefur verið sterklega orðaður við City undanfarið en í morgun sögðu enskir miðlar að mögulega væri að slitna upp úr viðræðunum þar sem Wolves vildi meira en 60 milljónir punda fyrir miðjumanninn en City vildi aðeins borga 55 milljónir punda.

Nú virðast félögin hins vegar hafa náð samkomulagi en hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano segir frá því.

Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum í viðræðum félaganna.

Miðjumaðurinn ungi Tommy Doyle fer til Wolves frá City á 5 milljónir punda á móti. Englandsmeistararnir fá þá 50% af næstu sölu á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði