fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Albert lék í óvæntum sigri – Nú orðaður við risalið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2023 22:35

Albert Guðmundsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er orðaður við Ítalíumeistara Napoli en frá þessu greinir blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio.

Albert er einn mikilvægasti leikmaður Genoa sem vann óvæntan sigur á Lazio í deildinni í kvöld.

Napoli gæti verið að selja vængmanninn Hirving Lozano í þessum glugga og gæti Albert tekið við.

Það væri risaskref fyrir íslenska landsliðsmanninn sem hefur verið á allra vörum undanfarna daga.

Albert liggur undir rannsókn vegna kynferðisbrots og gæti það haft áhrif á hans framtíð með landsliðinu.

Genoa er þó búið að tjá sig og mun standa með leikmanninum þar til rannsóknin er yfirstaðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni